Skráðu þig á póstlista og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun

Medalíuhengi – Stórt

9.500 kr.

Medalíur safnast ekki – þær eru unnar. Sýndu þær með stolti!

Medalíuhengi með plássi fyrir fullt af medalíum, sérmerkt með nafni, íþróttamynd og liðmerki – þitt eigið sigurhengi.

Þú velur um efni í bakhlið og stafi og svo lit á framhlið, nafn, myndir og merki – við sjáum svo um rest.

Við erum ennþá að bæta við bæði félagsmerkjum og íþróttamyndum. Ef það vantar þitt félag eða íþrótt hefurðu val um að óska eftir þínu félagi og/eða íþrótt.

  • Litur á framhlið *

  • Nafn á hengi *

  • Íþrótt vinstamegin *

  • Handboltamyndir *

  • Fótboltamyndir *

  • Körfuboltamyndir *

  • Fimleikar *

  • Vantar íþrótt *

  • Íþrótt hægra megin *

  • Fótboltamyndir *

  • Handboltamyndir *

  • Körfuboltamyndir *

  • Fimleikar *

  • Vantar íþrótt *

  • Merki á hengi *

  • Óska eftir liðsmerki *

  • *

Lýsing

Gerðu verðlaunin sýnileg með fallegu medalíuhengi úr spónlögðu MDF sem setur persónulegan svip á herbergið.

Þetta hengi býður upp á rúmgóðar þrjár raðir fyrir medalíur, svo nóg pláss er fyrir afrek fortíðar og framtíðar. Það er skreytt með nafni, íþróttamynd og liðmerki sem gerir hengið einstakt fyrir þig eða þann sem fær það að gjöf.

Hengið er nákvæmlega laserskorið fyrir falleg og vönduð smáatriði og spónlag MDF-ið gefur hlýjan og náttúrulegan viðarblæ sem passar vel inn á flest heimili.

Frekari upplýsingar

Ummál Á ekki við

10% afsláttur af fyrstu pöntun

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu afsláttarkóða sem veitir þér 10% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum svo stöku sinnum fréttir, tilboð og nýjungar beint í pósthólfið þitt.