Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu fréttir af nýjungum, tilboðum og sérafsláttum.
Skráðu þig inn eða nýskráðu þig með hlekknum hérna að neðan.
Við trúum því að litlu hlutirnir geri gæfumuninn – hvort sem það eru persónulegar gjafir, sniðugar lausnir fyrir heimilið eða hlýleg smáatriði sem skapa stemningu.
Markmið Dekora er alltaf það sama:
Dekora er lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur það markmið að hanna og framleiða vörur til heimilisins. Við erum enn í mikilli þróunarvinnu og brátt mun vöruúrvalið aukast. Markmið okkar er að bjóða uppá úrval af skrautvörum, gjafavörum og öðru handverki. Við leggjum áherslu á fjölbreytni og munum bjóða reglulega upp á nýjungar sem henta ýmsum tilefnum og stíl.
Vörurnar okkar eru hannaðar og framleiddar á Íslandi. Við vinnum með nákvæmni, gæði og persónulega þjónustu að leiðarljósi – við tökum vel á móti séróskum ef þú vilt eitthvað alveg einstakt.
Dekora er fyrir alla sem vilja gleðja aðra með einstöku handverki – eða fegra sitt eigið heimili. Hvort sem þú ert að leita að sérstæðri gjöf eða íslensku handverki , þá er Dekora staðurinn.
|
Uploaded
Failed
|
![]() |
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu afsláttarkóða sem veitir þér 10% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum svo stöku sinnum fréttir, tilboð og nýjungar beint í pósthólfið þitt.